Ég var læst úti í þriggja stiga frosti. Í einum inniskó, með gula uppþvottahanska, á sokkabuxunum. Stóð þar bjargarlaus og ekki sálu að sjá. Ég lagði teppið yfir axlirnar og hugsaði ráð mitt. Þar til ég heyrði blístrað frá einum glugganum. Ungur maður kallaði á mig
(
Read more... )