Skipið mér!

May 16, 2010 15:01

Mig langar að komast aftur í form með að skrifa mér til gamans. Svo að mér datt í hug að fá ykkur til að hjálpa mér!

Ég mun gera tilraun til að skrifa smásögu á íslensku, en þið ráðið því hvað hún heitir, og getið sagt mér hvað á að gerast næst.

Hver lumar á góðum titli?

Leave a comment

Comments 1

sarahblack May 16 2010, 21:09:19 UTC
Titill: Þegar ég rústaði Rómarborg

Reply


Leave a comment

Up