No, the hiatus isn't over, I just had an idea I wanted to test out

Sep 08, 2005 02:51

Description of a Burned Painting ( Read more... )

Leave a comment

Comments 8

hs anonymous September 14 2005, 23:37:21 UTC
kominn á slóðir cummings
eða kannski appolinaire
gut
nordanattin

Reply

Re: hs kattullus September 14 2005, 23:45:26 UTC
Appollinaire var eitt af fyrstu skáldunum sem ég féll fyrir. Ég er að skrifa B.A. ritgerð um Cummings.

Ég er vissulega á þeirra slóðum :)

Reply

Re: hs anonymous September 15 2005, 18:56:57 UTC
Nú hvað segirðu. Vissi það ekki. Ég gerði einu sinni útvarpsþátt um cummings, spjallaði við Einar Má um hann, eiginlega var hann sá eini sem var nógu almennilegur til að láta dobbla sig í þetta.

Reply

Re: hs kattullus September 15 2005, 20:03:30 UTC
Af einhverjum ástæðum er Cummings utanveltu í bókmenntaheiminum. Þegar hann er ekki fyrirlitinn þá er gerður að smáskáldi, einhvers konar vetrarvegi á þjóðvegi bókmenntasögunnar, smá bugðu út fyrir veginn sem þjónar mjög takmörkuðum tilgangi.

Hvað hafði Einar Már að segja um Cummings? Eða, ef út í það er farið, hafðir þú sjálfur að segja um kallinn?

Reply


Leave a comment

Up