Ok. Á morgunn þarf ég að skila 20% verkefni í erfiðasta faginu mínu, skrifa pólitíska grein og leiðrétta stórhættulegan misskilning. Svo þarf ég að fljúga norður um fimmleytið og verð norður í landi um helgina. Það sem ég er að segja, ég myndi vilja hitta þig strax og tala við þig en aðstæður mínar eru mjög slæmar í augnablikinu. Ég vil hins vegar hitta þig strax eftir helgi! Og ég á síma. Í millitíðinni máttu muna að þú ert frábær, klár og hæfileikarík og getur hvað sem er... það er enginn að segja að þú þurfir að gera það ein. Þú hefur gott fólk með þér, hvert skref leiðarinnar. Ást. - Steinunn
Comments 1
Á morgunn þarf ég að skila 20% verkefni í erfiðasta faginu mínu, skrifa pólitíska grein og leiðrétta stórhættulegan misskilning. Svo þarf ég að fljúga norður um fimmleytið og verð norður í landi um helgina.
Það sem ég er að segja, ég myndi vilja hitta þig strax og tala við þig en aðstæður mínar eru mjög slæmar í augnablikinu.
Ég vil hins vegar hitta þig strax eftir helgi! Og ég á síma. Í millitíðinni máttu muna að þú ert frábær, klár og hæfileikarík og getur hvað sem er... það er enginn að segja að þú þurfir að gera það ein. Þú hefur gott fólk með þér, hvert skref leiðarinnar. Ást.
- Steinunn
Reply
Leave a comment