(Untitled)

Nov 20, 2006 13:40

Þið sem þekkkið til minnar vitunadar á Íslenskum stjórnmálum vita vel að ég skipti mér lítið af, halla mér venjulega aftur og glotti að þessu öllusaman þar sem ég er nú frekar föst í minni trú að landinu sé, og muni ævinlega vera stjórnað að fólki sem vanti í nokkrar skrúfur ( Read more... )

Leave a comment

Comments 4

skottlaus November 21 2006, 11:25:19 UTC
Hahaha! Elskan, ég hlæ!

Reply


anonymous November 22 2006, 17:26:06 UTC
Hahahahahahaha!
Auðvitað fyrirgefum við þér, ég er strax búin að gleyma hvað það var sem þú gerðir, það getur ekki verið svo slæmt. Sagðistu ekki hafa hjálpað gamallri konu yfir götuna? Það sjá náttúrulega allir að þú ert gæðablóð sem algerlega er hægt að treysta...

Steinunn

Reply


Sindri Skrifar anonymous November 23 2006, 16:09:53 UTC
haha! Þessi maður er gullmoli sem er best geymdur undir nokkrum tonnum af bergi ásamt öllu hinu gullinu :P

Reply


anonymous November 30 2006, 23:52:24 UTC
Já issi piss, þetta var nú litið mál!! við reddum þessu nú, voru þetta ekki bara einhver tæknileg mistök eins og þú sagðir??

annars hlakka ég til að sjá ykkur
kv
Valdís

Reply


Leave a comment

Up