Ef ég virðist eitthvað dauf í dálkinn, þreytt eða pirruð, þá er það líklega bara frjókornaofnæmið.
Mbl.is flokkar frjómagnið svona:
1-10 telst lítið
11-30 meðal
31-100 mikið
>100 mjög mikið
Þann 25. júlí náðu grasafrjókornin upp í 316. Síðan þá er ég búin að vera eins og uppvakningur, og þori ekki að fara langt úti án þess að vera með
(
Read more... )
Comments 14
Næsti hlutur þú vita, við muna vera tala Enska allur tíminn, bara nota Íslenska orð :B Það er mun einfaldari!
Reply
Og já, þessi hiti er að gera útaf við mig. ''/
Reply
Reply
Örugglega ágætlega. Ég hef ekki smakkað aromat í mörg ár...
Reply
Mér finnst dill vont undir flestum kringumstæðum, samt.
Reply
Reply
Reply
Reply
Reply
Leave a comment