Fregnir af Lísustálinu

Jul 30, 2008 19:49

Ef ég virðist eitthvað dauf í dálkinn, þreytt eða pirruð, þá er það líklega bara frjókornaofnæmið.
Mbl.is flokkar frjómagnið svona:
1-10 telst lítið
11-30 meðal
31-100 mikið
>100 mjög mikið

Þann 25. júlí náðu grasafrjókornin upp í 316. Síðan þá er ég búin að vera eins og uppvakningur, og þori ekki að fara langt úti án þess að vera með ( Read more... )

Leave a comment

Comments 14

jazzqueen July 30 2008, 20:35:22 UTC
Þetta er nú eiginlega bara alls ekki fallbeyging o.O

Næsti hlutur þú vita, við muna vera tala Enska allur tíminn, bara nota Íslenska orð :B Það er mun einfaldari!

Reply


luzifer_ July 30 2008, 20:50:50 UTC
Sammála Höllu, þetta er eiginlega alger skortur á fallbeygingu. Ái.

Og já, þessi hiti er að gera útaf við mig. ''/

Reply


vorpal_raccoon July 30 2008, 21:54:40 UTC
Ég er að reyna að fatta hvað akkurat er rangt við setninguna... var hún vitlaust sögð.... er italian -ir viðbót eða áhersla á því sem hún sagði? Hvernig bragðast egg með aromat og dilli?

Reply

lisahlin July 31 2008, 14:15:02 UTC
Hún sagði læknir í þolfalli. :,(
Örugglega ágætlega. Ég hef ekki smakkað aromat í mörg ár...

Reply

ernir July 31 2008, 20:50:55 UTC
Humm. Ég held að þú ættir að/hefðir átt að sleppa dillinu.
Mér finnst dill vont undir flestum kringumstæðum, samt.

Reply

vorpal_raccoon August 1 2008, 19:17:51 UTC
Amm... bara aromat... og salt..

Reply


imootosan July 31 2008, 02:21:18 UTC
við erum ekki beint þekkt fyrir góða fallbeygingu hérna í neðra-breiðholtinu. :P

Reply

lisahlin July 31 2008, 14:15:44 UTC
Þessvegna stöndum við tvær sem undantekningin sem prófar regluna. ;-)

Reply


sarahblack July 31 2008, 10:12:08 UTC
Ooooj, frjókorn. Meira að segja ég er í annarlegu ástandi. Það hefur ekki gerst síðan ég var í Danmörku.

Reply


Leave a comment

Up