Stefnan

Aug 20, 2008 00:56

Ef ég mun einhverntíma geta sagt sögur með myndum og texta næstum því eins vel og Don Rosa, þá mun ég hafa þjónað tilgangi mínum á jörðinni. [LJ vill ekki leyfa mér að búa til hyperlinks, svo að hér eru þeir:]

http://www.duckmania.de/images/60poster06.jpg
Read more... )

Leave a comment

Comments 4

sarahblack August 20 2008, 08:42:59 UTC
Og ég er spennt fyrir þína hönd! Mikið vona ég að þetta gangi vel hjá þér. ^^

Reply


per_vert August 21 2008, 05:16:06 UTC
Ekki til of mikið Vice City, Lísa Hlín! Haltu mér uppfærðum í ævintýrum þínum í Hönnun og Teikningu.

hérna er plaggat með mynd af Lísu og málningu og þríhyrning og auga og zebrahest og það stendur
"Lísa Hlín
Ævintýri í Hönnun og Teikningu"

Sem ég hef mælt það, þá er það satt.

Reply

lisahlin August 24 2008, 22:54:49 UTC
Ég held að eitt af verkefnunum í haust verði einmitt plakat, nema það hafi verið í draumi...

En ég skal æfa mig í Zebrahestafræði til öryggis.

Reply

per_vert August 24 2008, 23:06:27 UTC
Gott, getur aldrei verid of orugg. Serstaklega a thessum sidustu og verstu timum.

Reply


Leave a comment

Up