Jæja, þá er kominn tími til að útskýra hver staðan er eða virðist vera á heilsufari mínu.
Í stuttu máli má segja að læknarnir eru alveg jafn hissa og ég.
Fólk fær venjulega ekki sjóntaugarbólgu tvisvar á fáum árum á fullorðinsárum án þess að vera með einhver önnur einkenni MS, alveg sama hversu hvítt, keltneskt eða kvenkyns það er. Svo að
(
Read more... )
Comments 9
Án alls gríns, þá er ég fegin að það komu a.m.k. engin ný og óhugnanleg einkenni fram við þessar rannsóknir. Vonandi kemur samt eitthvað út úr mænuvökvanum, svo þið vitið nú á annað borð hvað er í gangi. En almennt gildir víst að því færri einkenni, því betra, ekki satt? Vona að augað lagist sem fyrst!
Reply
Einnig: Þetta er fyrsta commentið mitt síðan ég fékk mér LJ account.
Reply
Annars fékk ég niðurstöðurnar úr mænuvökvanum í mýflugumynd í miðjum AutoCad tíma. Læknirinn muldraði eitthvað um hvít blóðkorn en það er engin niðurstaða... Sem er gott, held ég.
Ég fer að hitta þessa lækna á 2. feb til að hlusta á þá vera ringlaða, fá vottorð og kannski spyrja nánar út í niðurstöðurnar.
Reply
*knús*
Reply
Æ, þetta er svosem skárra en að vera með staðfestan sjúkdóm... Nema kannski ef sjúkdómurinn væri kvef.
Reply
Reply
Reply
Sem vekur þá upp eftirfarandi spurningu: Hvern fjárann varstu að gera í Senegal? o.O
Reply
...
Veiþtu hvað þrælabörn eru ódýr í Þenegal?
Reply
Leave a comment