Hef ég einhverntíman lýst fyrir ykkur áliti mínu á auglýsingum? Lof mér að impra á því aftur.
Á hverri einustu vefsíðu sem að maður opnar, þarf maður að stýra sér framhjá fjöldamörgum auglýsingum og tilkynningum um að vegna þess að þú sést 35.482.319undi gesturinn á síðunni þá hafir þú unnið þér inn frían vírus sem að verður uppsettur á tölvunni
(
Read more... )
Comments 3
Ég er annars merkilega góð í að hunsa auglýsingar, tek sjaldnast eftir þeim, nema þá kannski ef þær eru sérstaklega sniðugar. Then again horfi ég ekki á sjónvarp og hlusta ekki á útvarp. Er svo sjóuð á internetinu að mér hefur tekist að taka ekki eftir flestum auglýsingum þar (nema þá ef þær byrja að fljóta yfir allan skjáinn, er orðin mjög fær í að finna pínulitla exið og ýta á það áður en ég byrja að verða pirruð).
Reply
Reply
Reply
Leave a comment