Auglýsingar

Mar 27, 2009 11:00

Hef ég einhverntíman lýst fyrir ykkur áliti mínu á auglýsingum? Lof mér að impra á því aftur.
Á hverri einustu vefsíðu sem að maður opnar, þarf maður að stýra sér framhjá fjöldamörgum auglýsingum og tilkynningum um að vegna þess að þú sést 35.482.319undi gesturinn á síðunni þá hafir þú unnið þér inn frían vírus sem að verður uppsettur á tölvunni ( Read more... )

Auglýsingar, nöldur

Leave a comment

Comments 3

luzifer_ March 27 2009, 13:00:16 UTC
Hahaha! Úff ég elska hrikalega talsettar auglýsingar, oftast fyrir hreinlætisvörur. Þær eru svo frábærar! Hvern halda þeir að þeir séu að plata? Og fyrir utan talsetningu sem lætur Harry Potter á íslensku líta eðlilega og raunverulega út, líta þær líka allar út fyrir að hafa verið gerðar fyrir einum til tveimur áratugum síðan. Ætli þeir endurnýti þær í alvöru eða eru þeir bara svona fullir nostalgíu?

Ég er annars merkilega góð í að hunsa auglýsingar, tek sjaldnast eftir þeim, nema þá kannski ef þær eru sérstaklega sniðugar. Then again horfi ég ekki á sjónvarp og hlusta ekki á útvarp. Er svo sjóuð á internetinu að mér hefur tekist að taka ekki eftir flestum auglýsingum þar (nema þá ef þær byrja að fljóta yfir allan skjáinn, er orðin mjög fær í að finna pínulitla exið og ýta á það áður en ég byrja að verða pirruð).

Reply


miriamg March 27 2009, 13:01:54 UTC
Já, auglýsingar eru frekar pirrandi. Því miður fjármagna þær ókeypis miðla eins og vefsíður og Fréttablaðið sem gætu einfaldlega ekki án þeirra verið.

Reply

sarahblack March 27 2009, 14:08:09 UTC
Já, það er ýmislegt sem getur farið í taugarnar á manni. Annars er ég sammála Öldu. Lélega talsettar auglýsingar eru bestar í heimi. xD

Reply


Leave a comment

Up