Þetta er búinn að vera góður dagur. Ég er búinn að fá tvöfaldan skammt af pólitískum umræðum það sem af er degi! Bæði yfir föstudagskaffinu í morgun, og núna í hádegishlénu! Og enda ekki að furða, það er svo mikið að gerast í pólitíkinni þessa dagana. Til dæmis brast Árni Johnsen í söng í ræðustól Alþingis í gærkvöldi
(
Read more... )
Comments 4
Hugh Laurie heldur þessum þáttum svolítið uppi, það verður bara að viðurkennast. Ég veit ekki hvort það er endilega af því hann er Breskur, örugglega aðallega af því hann er frábær leikari. :)
Reply
Reply
Reply
Reply
Leave a comment