Daglegt raus

Apr 03, 2009 12:52

Þetta er búinn að vera góður dagur. Ég er búinn að fá tvöfaldan skammt af pólitískum umræðum það sem af er degi! Bæði yfir föstudagskaffinu í morgun, og núna í hádegishlénu! Og enda ekki að furða, það er svo mikið að gerast í pólitíkinni þessa dagana. Til dæmis brast Árni Johnsen í söng í ræðustól Alþingis í gærkvöldi ( Read more... )

pólitík, stephen fry, samhengislaust blaður, kvef, house, hugh laurie, bretasnobb

Leave a comment

Comments 4

sarahblack April 3 2009, 13:40:10 UTC
Þekktir gestaleikarar hafa í einhverjum mæli komið í þessa þætti, en engar mjög stórar stjörnur sem ég man eftir.

Hugh Laurie heldur þessum þáttum svolítið uppi, það verður bara að viðurkennast. Ég veit ekki hvort það er endilega af því hann er Breskur, örugglega aðallega af því hann er frábær leikari. :)

Reply

olukkans April 3 2009, 14:17:34 UTC
Já... Hinir karakterarnir eru alveg töff. En ef að fyrir þeim færi einhver dramatískur leiðindakjáni eins og Jack læknir í Lost, þá væri það einhvernvegin allt fyrir bý.

Reply

sarahblack April 3 2009, 14:18:42 UTC
Ójá, þar ferðu sko með rétt mál.

Reply


swooper86 April 5 2009, 19:11:35 UTC
Hah! Vissi að þú myndir fíla House. Það er með Hugh Laurie eins og Rowan Atkinson kollega hans að þeir eru báðir miklu betri sem kaldhæðnir bastarðar (Blackadder og House) en silly kjánar (Mr. Bean og George)...

Reply


Leave a comment

Up