The Dark Side Of The Meme

Aug 10, 2010 14:32

Spegilmynd persónuleikaprófsins síðan í gær, og þetta snýst um gallana!

http://kevan.org/nohari?name=ÞórarinnSnorri

Þakka þeim sem taka þátt..

persónuleiki, meme

Leave a comment

Comments 2

luzifer_ August 10 2010, 14:56:23 UTC
Verð að segja að það var enn erfiðara að finna hluti sem mér fannst passa þér en Höllu, enda þekki ég hana dálítið nánar en þig. Samt, meirihlutinn af því sem ég valdi fannst mér svosem ekkert passa neitt súper vel, en ég varð að velja a.m.k. fimm.

Reply

olukkans August 10 2010, 23:29:55 UTC
Þó það hljómi hálf afkáralega, þá þakka ég þér þó kærlega fyrir að reyna finna á mér galla :P

Reply


Leave a comment

Up