Byltingin nálgast, félagar

Sep 29, 2008 15:05


75 % þjóðnýting ríkisins á Glitni vekur upp áleitnar spurningar og varpar skýru ljósi á ýmsa vankanta á einkavæðingar-, og yfir höfuð kapítalisma-stefnunnar sem hefur verið rekin hér á landi undanfarin ár. Síðan bankarnir voru einkavæddir á spotprís, hafa þjónustugjöld hækkað og kjör til hins almenna viðskiptavinar lítið batnað. Nýju bankarnir, ( Read more... )

pólitík

Leave a comment

Comments 2

fidlustrympa September 29 2008, 16:20:08 UTC
Fyndið þetta með há laun vegna ábyrgðarstaða... ég hef einhvers staðar heyrt að það sé meira taugatrekkjandi að vera hljómsveitarstjóri en heilaskurðlæknir. Hvor ætli fái betur borgað?

Reply


sarahblack September 29 2008, 22:22:25 UTC
Til hamingju með fyrsta bloggið þitt! :*

Jahá, eins og þú veist vissi ég ekki einu sinni af þessum skandal fyrr en þú sagðir mér frá þessu. (Ég er alltaf svo dugleg að fylgjast með sko...) En þetta er náttúrulega rosalegt.

Mér finnst samt bara ágætt að ríkið taki við á ný. Mér líður miklu betur hjá Glitni nú þegar ég veit að ríkið er að passa peningana mína. Mér finnst líka allt í lagi að skattpeningar fari í að redda fjármálunum, frekar þá en í að byggja en ein göngin.

Svo er þetta líka skemmtilegt diss á einkavæðinguna. *fliss*

Reply


Leave a comment

Up