Þú ert nú virkur meðlimur í Æskubrunninum - getur bæði skoðað og skrifað þar (ég var búin að testa það undir þínu notendanafni). Þú ferð bara hingað og annað hvort klikkar á linkinn aeskubrunnur til að skoða síðuna eða klikkar á blýantinn þarna ofarlega, miðsvæðis til að skrifa. Hringdu svo bara í mig ef þetta er eitthvað ruglingslegt.
Comments 2
Reply
Reply
Leave a comment