Ég get ekki sofið. Ég er búin að vera andvaka síðan um miðnætti. Og ég var að finna þráð á ljósmyndakeppni.is sem fékk mig til að hlæja. Þar erum ég og einn annar gaur að fíflast eitthvað í sambandi við mynd sem var póstað þar.
Dvergabóndi: Árni, það er eins og þú hafir tekið mynd af danska fánanum á hreyfingu.
kisi.biz: grænlenski fáninn á hlið? ég
(
Read more... )