Jæja, þá er kominn tími til að útskýra hver staðan er eða virðist vera á heilsufari mínu.
Í stuttu máli má segja að læknarnir eru alveg jafn hissa og ég.
Fólk fær venjulega ekki sjóntaugarbólgu tvisvar á fáum árum á fullorðinsárum án þess að vera með einhver önnur einkenni MS, alveg sama hversu hvítt, keltneskt eða kvenkyns það er. Svo að
(
Read more... )